Lífið

Bleikt þema hjá Khloe Kardashian

Það er alltaf hægt að treysta því að Kardashian-fjölskyldan farið aðeins yfir strikið - líka þegar kemur að barnasturtum eins og þessari hér sem Khloe Kardashian hélt fyrir ófædda dóttur sína og Tristan Thompson.

Þessi fíll var í einu herberginu.

Partýið fór fram á Hotel Bel Air í Los Angeles og það fór ekki á milli mála að þemað var bleikt. Gestir reyndu að klæðast bleiku, bleikar blöðrur þöktu salinn, ljósaskilti, bleikar rósir og veitingar. Sem sagt öllu tjaldað til eins og við var að búast. 

Barnasturtur (e.babyshower) eru orðnar nokkuð vinsælar hér á landi líka og ef einhverjum vantar innblástur þá er hér að finna nokkrar hugmynd. Gangi ykkur vel að finna fílinn samt ... 

View this post on Instagram

💗

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Landinn bregst við leiknum: „Er Björg­vin Páll vél­menni“

Lífið

Jón Viðar dásamar Ófærð: „Hvað vill fólk meira?“

Heimilið

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Auglýsing

Nýjast

Hildur Yeoman í Hong Kong

„Ég er mikið kvikindi“

Fékk stað­gengil í nýjustu seríu Game of Thrones

Grænkerar í sjálfkeyrandi bílum

„Hæfileg óreiða finnst mér heilbrigð“

Komnar með bakteríuna

Auglýsing