Glamour

Bleikt þema hjá Khloe Kardashian

Það er alltaf hægt að treysta því að Kardashian-fjölskyldan farið aðeins yfir strikið - líka þegar kemur að barnasturtum eins og þessari hér sem Khloe Kardashian hélt fyrir ófædda dóttur sína og Tristan Thompson.

Þessi fíll var í einu herberginu.

Partýið fór fram á Hotel Bel Air í Los Angeles og það fór ekki á milli mála að þemað var bleikt. Gestir reyndu að klæðast bleiku, bleikar blöðrur þöktu salinn, ljósaskilti, bleikar rósir og veitingar. Sem sagt öllu tjaldað til eins og við var að búast. 

Barnasturtur (e.babyshower) eru orðnar nokkuð vinsælar hér á landi líka og ef einhverjum vantar innblástur þá er hér að finna nokkrar hugmynd. Gangi ykkur vel að finna fílinn samt ... 

💕 Magical moments with the most magical women! I’ll forever be in love with YOU! 💕

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

💗

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

#khloebabyshower ....this room is heaven @jeffleatham !!!!! #love

A post shared by Kris Jenner (@krisjenner) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Glamour

Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun

Glamour

Cynthia Nixon í framboð

Fólk

Grilla á samfélagsmiðlum

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Upp­reisnar­maðurinn með dramatíska slag­hamarinn

Lífið

Lunkinn ljós­myndari leik­stýrði Jóa Pé og Króla

Menning

Margir sjá þetta sem sama menningarsamfélagið

Menning

Enginn fíkill er eyland

Lífið

Ari missir af skrúð­göngunni í ár

Lífið

Góði Úlfurinn flytur til Kúbu

Auglýsing