Sýn­ing Hödd­u Fjól­u Reyk­dal, Ljósm­os­a­grár út í hvítt stendur yfir í NORR11 á Hverf­is­göt­u.

Í verk­um sín­um skoð­ar Hadd­a blæ­brigð­i lit­ann­a í nátt­úr­unn­i og hvern­ig þeir breyt­ast eft­ir birt­u og í mis­mun­and­i veðr­a­brigð­um. Leið­ar­stef­ið í verk­um henn­ar eru fín­leg­ar dopp­ur í lá­rétt­um og lóð­rétt­um lín­um eða hring­ir lag ofan á lag svo úr verð­ur þétt­ur vef­ur lita og form­a.

Hadd­a Fjól­a Reyk­dal (f. 1974) út­skrif­að­ist úr Mynd­list­a- og hand­íð­a­skól­a Ís­lands árið 1998. Hún hef­ur hald­ið fjöld­a sýn­ing­a hér­lend­is sem og í Sví­þjóð þar sem hún bjó í tíu ár.