Lífið

Blac Chyna stödd á Ís­landi

Módelið og raunveruleikastjarnan Blac Chyna er á Íslandi og spókaði sig um í Bláa Lóninu í morgun.

Blac Chyna er á Íslandi. Fréttablaðið/Getty

Bandaríska módelið Blac Chyna er nú stödd á Íslandi en þetta má sjá á Instagram reikningi hennar en hún gerði sér glaðan dag í Bláa lóninu nú í morgun.

Á myndinni má sjá að það fer vel um módelið þar sem hún kemur sér fyrir með kaffibolla í baðsloppi með handklæði vafið um hausinn. 

Blac Chyna hefur getið sér gott orð fyrir módelstörf sín og þá hefur hún einnig leikið í fjölda tónlistarmyndbanda hjá tónlistarmönnum eins og Nicki Minaj og Tyga og gefur jafnframt út fjölda tegunda af snyrtivörum. 

Þá birtist hún reglulega í þáttunum Keeping Up With Kardashians þegar hún var í sambandi með Rob Kardashian en þau eru nú skilin en eiga saman dótturina Dream Renée Kardashian. 

View this post on Instagram

Iceland 🇮🇸

A post shared by Blac Chyna (@blacchyna) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Jóla­hryllings­fjöl­skyldan snýr aftur

Kynningar

Eins og fætur toga – líka fyrir golfara

Menning

Bóka­­dómur: Ómót­­stæði­­legur stíl­g­aldur

Auglýsing

Nýjast

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tón­bók­menntanna

Á­fengi hjálpar manni að tala er­lend tungu­mál

Fegurðar­sam­keppni bóka er tíma­skekkja

Stekkjar­staur gladdi græn­lensk börn

Sjónarspil fær fólk til að hlæja

Katrín Lea keppir í Miss Universe í Bangkok í kvöld

Auglýsing