Ást­hild­ur Bára Jens­dótt­ir, rekstr­ar­stjór­i Bank­a­stræt­i Club, seg­ir það hafa ver­ið mik­ið á­fall að ból­u­sett­ur starfs­mað­ur skemmt­i­stað­ar­ins hafi smit­ast af Co­vid-19. Þett­a seg­ir Ást­hild­ur í við­tal­i við Vísi.

Þar kem­ur fram að hún telj­i ekki að smit­ið muni hafa mik­il á­hrif á rekst­ur­inn, stað­ur­inn verð­i op­inn næst­u helg­i. Rekstr­ar­að­il­ar Bank­a­stræt­i Club hafi unn­ið í sam­ráð­i við al­mann­a­varn­ir og fylgt leið­bein­ing­um þeirr­a í hví­vetn­a.

„Þett­a hef­ur ör­ugg­leg­a ver­ið sjokk fyr­ir flest­a á land­in­u þar sem við vor­um ekki að reikn­a með því að ból­u­sett­ir mynd­u smit­ast,“ seg­ir Ást­hild­ur. Allir starfs­menn skemmt­i­stað­ar­ins hafa ver­ið send­ir í skim­un og eru fjór­ir enn í sótt­kví, sem hafa feng­ið nei­kvæð­ar nið­ur­stöð­ur úr sýn­a­tök­u.