Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og kærastinn hennar Tryggvi Þór Hilmarsson eiga von á dreng.

Björg birti mynd af sér ásamt Tryggva, syni Trygga og hundinum Skugga og skrifar: „sonur þrjú enn í ofninum.“

Björg á von á sínu fyrsta barni en Tryggvi á dreng og stúlku úr fyrra sambandi.

Lífið á Fréttablaðinu óskar fjölskyldunni til hamingju.

Falleg fjölskylda.
Mynd/Skjáskot af Instagram