Lífið

Björn Leifsson veiddi „World Class“ fisk

Veiddi 200 kílóa túnfisk á stöng. Þessi dugar í marga sushiskammta.

Veiðifélagarnir Sigurður Matthíasson og Björn Leifsson veiddu 200 kíló túnfisk á stöng undan ströndum Kanada í gær, Fréttablaðið/Samsett mynd

Líkamsræktarfrömuðurinn Björn Leifsson eigandi World Class er þessa daganna staddur við fjórða mann á veiðum við PEI eyju undan ströndum Kanada. Þeir félagar duttu heldur betur í lukkupottinn í gær þegar þeir settu í risastóran túnfisk og það á stöng. 

Veiðifélagarnir munu ekki fara með neinar ýkjur um stærð fengsins þegar veiðisagan verður sögð þar sem fiskurinn vó 400 pund eða um 200 kíló.  

Glíman tók nokkuð í enda ferlíki á línunni líkt og sjá má á myndinni. Túnfisksveiðar á sjóstöng eru algengt sport á þessum slóðum, þessi tiltekna tegund nefnist Bluefin tuna og getur orðið allt að tonn á þyngd.

Túnfiskar af tegundinni Bluefin tuna eru algengir við PEI í Kanada þeir geta orðið allt að tonn að þyngd. Fréttablaðið/ Aðsend mynd

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Mynd­band: PewDi­ePi­e lét sér ekki leiðast á Ís­landi

Lífið

YouTu­be-par fagnaði ástinni hér á Fróni

Lífið

​Friðrik Ómar, Tara og Kristina áfram í úrslit

Auglýsing

Nýjast

Dor­rit hæst­á­nægð með Nan­cy Pelosi

Borgar­full­trúi pirrar sig á RÚV appinu

Allir flokkar sýndir í beinni eftir mót­mæli Hollywood

Raddirnar verða að heyrast

Hanna flíkur úr ó­nýttum efna­lagerum

Eftir hundrað ár munu fleiri leika sér

Auglýsing