fasteignir

Björk selur þak­í­búðina á tæpan milljarð

Björk Guðmundsdóttir söngkona hefur sett íbúð sína í Brooklyn á sölu.

Íbúðin er hin glæsilegasta, en hér má sjá innan úr svefnherberginu. Variety

Björk Guðmundsdóttir söngkona hefur sett íbúð sína í Brooklyn í New York á sölu. Um er að ræða þakíbúð sem metin er á um níu milljónir dollara eða tæpan milljarð íslenskra króna. 

Þetta kemur fram á vef Variety en RÚV greindi fyrst frá. 

Íbúðin er 278 fermetrar að stærð en Björk keypti hana með fyrrum eiginmanni sínum, Matthew Barney, árið 2009 á fjórar milljónir dollara, eða tæplega hálfan milljarð íslenskra króna.

Þá greinir Variety frá því að að íbúðinni sé skipt í „dags- og nætursvæði“ og að frá henni sé útsýni yfir nánast alla Brooklyn og Manhattan. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi og fjögur baðherbergi, en myndir úr henni má sjá hér fyrir neðan, og hjá Variety.

Variety
Variety
Variety
Variety
Variety

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

HAF –hjónin selja hönnunarhöllina

Lífið

Draumahöll Huldu í Módern til sölu

fasteignir

Björt íbúð á besta stað í Reykjavík

Auglýsing

Nýjast

Hefur grátið yfir bragðgóðum mat

Hefur myndað allar kirkjur landsins

Að klæja í lífið

Bókar­kafli: Riddarar hringa­vit­leysunnar

Höfundur í leit að nýjum heimum

Nauð­syn­legt að ganga í takt við unga fólkið

Auglýsing