Lífið

Birta nýja mynd á sjö­tugs­af­mæli prinsins

Karl Bretaprins er sjötugur í dag og af því tilefni birti breska konungsfjölskyldan glænýjar fjölskyldumyndir.

Stórglæsileg fjölskylda hér á ferð. Fréttablaðið/Skjáskot

Karl Bretaprins á afmæli í dag en prinsinn er orðinn sjötugur. Í tilefni af því birti breska konungsfjölskyldan glæsilegar nýjar fjölskyldumyndir af Karli, ásamt eiginkonu hans, sonum og barnabörnum. 

Á myndinni sést Georg litli prins, sitja í kjöltu afa síns á meðan systir hans Karlotta prinsessa situr við hlið Kamillu, hertogaynjunnar af Cornwall. Þá heldur Kate Middleton á syni sínum prinsinum Lúðvík við hlið þeirra Vilhjálms, Harry og Meghan. 

Fréttablaðið sendir Karli Bretaprinsi og fjölskyldu hamingjuóskir í tilefni dagsins. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

​Vinnu­heiti næstu Bond-myndar af­hjúpað

Tíska

Allt sem þú þarft að vita um vortrendin í förðun

Lífið

Lopa­peysu­klám Ó­færðar heillar breskan rýni

Auglýsing

Nýjast

„Finnst eins og ég sé að finna mig aftur“

Rómantík getur alveg verið nátt­föt og Net­flix

Átta glænýjar staðreyndir um svefn

Áhugamál sem vatt hressilega upp á sig

Móðir full­trúa Króatíu býr á Egils­stöðum

Hamfarir að bresta á!

Auglýsing