Lífið

Birta nýja mynd á sjö­tugs­af­mæli prinsins

Karl Bretaprins er sjötugur í dag og af því tilefni birti breska konungsfjölskyldan glænýjar fjölskyldumyndir.

Stórglæsileg fjölskylda hér á ferð. Fréttablaðið/Skjáskot

Karl Bretaprins á afmæli í dag en prinsinn er orðinn sjötugur. Í tilefni af því birti breska konungsfjölskyldan glæsilegar nýjar fjölskyldumyndir af Karli, ásamt eiginkonu hans, sonum og barnabörnum. 

Á myndinni sést Georg litli prins, sitja í kjöltu afa síns á meðan systir hans Karlotta prinsessa situr við hlið Kamillu, hertogaynjunnar af Cornwall. Þá heldur Kate Middleton á syni sínum prinsinum Lúðvík við hlið þeirra Vilhjálms, Harry og Meghan. 

Fréttablaðið sendir Karli Bretaprinsi og fjölskyldu hamingjuóskir í tilefni dagsins. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Fegurðar­sam­keppni bóka er tíma­skekkja

Lífið

Stekkjar­staur gladdi græn­lensk börn

Kynningar

Sjónarspil fær fólk til að hlæja

Auglýsing

Nýjast

Katrín Lea keppir í Miss Universe í Bangkok í kvöld

Bókar­kafli: Horn­auga

Bohemian R­haps­o­dy slær öll sölu­met í sínum flokki

Hefur grátið yfir bragðgóðum mat

Hefur myndað allar kirkjur landsins

Að klæja í lífið

Auglýsing