Athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir og kærasti hennar Enok Jónsson njóta lífsins þessa daga á Tenerife.
Birgitta hefur leyft fylgjendum sínum að sjá frá ferðínni á Instagram, þar sem hún sýnir meðal annars frá bátsferð í blíðskaparveðri með Smirnoff ice og verslunarferð í hátískuverslun.
Parið opinberaði samband sitt í lok mars á þessu ári, en Enok er níu árum yngri en Birgitta.

Enok nýtur veðurblíðunnar og útsýnisins.
Mynd/Instagram

Enok á leið í bátsferðina með poka frá BOSS.
Mynd/Instagram