Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktu sem Biggi lögga, og listakonan Sísi Ingólfsdóttir eru byrjuð saman og opinberuðu sambandið á samfélagsmiðlum í gær. DV greinir fyrst frá.

Tíu ára aldusmunur er á parinu en Birgir er fæddur 1976 og Sísi 1986.

Biggi á tvö börn úr fyrra sambandi og Sísi fjögur.

Biggi Lögga hefur síðustu ár vakið mikla at­hygli í sam­fé­laginu og situr ekki á skoðunum sínum. Hann leggur kapp á að fella grímu lög­reglunnar og sýna mann­legu hliðar starfsins.