Lífið

Beyoncé og Jay-Z saman á tón­­leika­­ferða­lagi

Þau munu meðal annars koma fram í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi.

Frá síðasta tónleikaferðalagi þeirra hjóna. Fréttablaðið/Getty

Ofurhjónin Beyoncé og Jay-Z munu halda tónleikaferðalag í N-Ameríku og Evrópu í sumar og haust. Beyoncé greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, en ferðalagið hefst í júní.

Túrinn mun bera heitið On The Run II og hefst hann á Bretlandi þann 6. júní en lýkur í Vancouver í Kanada 2. október. Þess á milli munu þau leika víða í N-Ameríku og Evrópu, til að mynda í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Ekki er ólíklegt að fjöldi Íslendinga muni leggja land undir fót og reyna að berja þessar tvær stórstjörnur augum.

Síðasta sameiginlega ferðalag þeirra hjóna var árið 2014 og bar heitið On The Run. Þá hafði Beyoncé nýlokið tónleikaferðalagi sínu The Mrs. Carter Show World Tour og Jay-Z The Magna Carter World Tour.

Skoða má dagskrá tónleikaferðalagsins hér.

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Raftónlist

Altern 8, Bjarki og Exos spila reif og „hardcor­e“ á Húrra

Lífið

Ef hugmynd gengur ekki upp gríp ég þá næstu

Lífið

Gaf verðlaunaféð til Barnaspítala Hringsins

Auglýsing

Nýjast

Lífið

Ástir með Ástu - Hlutverkaleikir, kynlífsklúbbar, orgíur og fleira

HM í Rússlandi 2018

Litaði hárið í fána­litunum fyrir HM

Menning

Platan Út­varp Satan sögð á­hrifa­rík og hættu­leg

Lífið

Ferlega flott á 144 milljónir

Fólk

Óteljandi gjafir regnsins

Fólk

Fever Dream er ýktari útgáfan af mér

Auglýsing