Leikkonan Christina Ricci er stjarna nýjustu herferðar tískufyrirtækis Marc Jacobs. Ricci á von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum Mark Hampton sem hún giftist í október og í myndunum fyrir herferðina berar hún óléttubumbuna.

Í annarri myndinni er hún í peysu úr nýjustu línu tískurisans og á annarri er hún í pilsi úr nýju línunni og heldur á tösku og stendur við mynd sem hún deilir „Fyrsta herferð barnsins“.

Undir sjá má hönnuðinn sjálfan þakka henni fyrir þátttökuna.

Myndirnar má sjá hér að neðan.