Lífið

Baunasúpa fyrir þá sem eru vegan

Baunasúpa er hollur og góður matur líka fyrir þá sem eru vegan.

Baunasúpa hentar fyrir alla og auðvelt að gera algjörlega vegan.

Þeir sem eru grænmetisætur eða vegan ættu ekki að þurfa að sitja með tóman maga í dag, það er lítið mál að galdra fram dýrindis baunasúpu sem hentar fyrir þá sem hvorki vilja kjöt né aðrar dýraaðurðir. 

Á veganbloggi  Huldu Waage er að finna einfalda og ljúffenga uppskrift að baunasúpu sem allir ættu að geta eldað og notið hvort sem að þeir eru vegan eða ekki. Njótið vel. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Friðrik Ómar fyrstur og Hatari síðastur

Menning

Eins og að klífa hæstu tinda heims

Lífið

Margt er gott að glíma við

Auglýsing

Nýjast

Konudagurinn, dagurinn hennar!

Leið eins og elti­hrelli

Freistandi konudagsréttir

Upplifa enn mikla skömm

Kvika er hryllingssaga um ástina

Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu

Auglýsing