Baltasar Kormákur, leik­stjóri Ís­lands, hefur sett hús sitt við Smára­götu í Þing­holtunum í Reykja­vík á sölu.

Húsið er á þremur hæðum og vekur sér­staka at­hygli stór­glæsi­legu bíó­salur í stofunni og ein­stök list á veggjunum. Þannig má sjá tvo á­huga­verðar styttur af lófum nuddast saman á einum veggnum.

Gólf­hiti er í öllu húsinu og allar lagnir hafa verið endur­nýjaðar. Húsið er 375 fer­metrar að stærð, fasteignamatið er 152,5 milljónir króna og óskað er tilboða. Í húsinu er að finna þrjú bað­her­bergi og í einu þeirra er stein­bað­kar og stein­vaskar eins og fram kemur á vef fast­eigna­sölunnar.

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun