Auð­unn­i Blön­dal, fjölmiðlamanni, og Rak­el Þor­mars­dótt­ur er fætt barn. Auð­unn greind­i frá því á Insta­gram rétt í þess­u að móð­ir og barn­i heils­ast vel og að hann sé einn ham­ingj­u­sam­ast­i pabb­i í heim­i.

„Veit ekki hvort ég sé elsti pabbi landsins, en get staðfest að ég er 1 sá hamingjusamasti í dag!,“ segir Auðunn.

Hann seg­ir að Rak­el sé „mest­i nagl­i“ sem hann hafi kynnst og að fæð­ing­in hafi tek­ið sinn tíma.

Færsl­u Auð­uns er hægt að sjá hér að neð­an.

Fréttablaðið óskar parinu til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn!

Auð­unn til­kynnt­i í maí að þau Rakel ættu von á barn­i