Aug­lýsing frá einka­þjálfurum hjá True Viking Fit­ness hefur vakið tals­verða at­hygli á Twitter í dag. Um er að ræða aug­lýsingu fyrir svo­kallaða árangur­s­keppni sem haldin er af þjálfurunum Pá­línu Páls­dóttur og Stefáni Frey Michaels­syni þar sem margs­konar verð­laun eru í boði fyrir besta árangurinn.

Pá­lína og Stefán hvetja kepp­endur til dáða í í auglýsingunni, eða „peppa það“ líkt og þau orða það.