Fjöl­miðl­a­mað­ur­inn og skemmt­i­kraft­ur­inn Auð­unn Blön­dal greind­i frá því í dag að ann­að barn hans og Rak­el­ar Þor­mars­dótt­ur hafi kom­ið í heim­inn í morg­un.

„Þess­i snill­ing­ur mætt­i í morg­un á sett­um degi og heils­ast barn­i og móð­ur vel,“ skrif­að­i Auð­unn sem virt­ist ansi hrærð­ur með nýj­ast­a fjöl­skyld­u­með­lim­inn í fang­in­u.

Auð­unn birt­i mynd af sér með hvít­voð­ung­inn á fæð­ing­ar­deild­inn­i en sá stutt­i kom í heim­inn á sett­um degi og gekk allt eins og í sögu.

„Það tók okk­ur 18 mán­uð­i að verð­a vís­i­töl­u­fjöl­skyld­a,“ skrif­ar Auð­unn en þau Rak­el eign­uð­ust sitt fyrst­a barn sam­an, The­ó­dór Sverr­i Blön­dal í nóv­emb­er 2019. „Veit ekki hvort ég sé elst­i pabb­i lands­ins, en get stað­fest að ég er 1 sá ham­ingj­u­sam­ast­i í dag!,“ sagð­i Auð­unn þeg­ar frum­burð­ur­inn kom í heim­inn.