Eigna­miðlun er með til sölu ein­stakt 335 fer­metra ein­býli á tveimur hæðum í Hlyngerði í Reykjavík.

Húsið og lóðin hafa verið endur­nýjað á síðustu 6 árum og bíl­skúr var byggður við húsið. Arki­tekt hússins er Helgi Hjálmars­son. Inn­réttingar eru teiknaðar af Finni Fróða­syni.

„Sjón­steypa er ríkjandi við hönnun hússins bæði að utan og innan. Garður hefur allur verið endur­nýjaður, hiti er undir bíla­stæðum, steyptir skjól­veggir, timbur­verandir og hellu­lagðar stéttar. Í garðinum er garð­hús,“ segir á fast­eigna­vef Vísis.

Óskað er eftir til­boði í eignina.

Húsið hefur verið endurnýjað og var bílskúr byggður við.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun