Eignamiðlun er með til sölu einstakt 335 fermetra einbýli á tveimur hæðum í Hlyngerði í Reykjavík.
Húsið og lóðin hafa verið endurnýjað á síðustu 6 árum og bílskúr var byggður við húsið. Arkitekt hússins er Helgi Hjálmarsson. Innréttingar eru teiknaðar af Finni Fróðasyni.
„Sjónsteypa er ríkjandi við hönnun hússins bæði að utan og innan. Garður hefur allur verið endurnýjaður, hiti er undir bílastæðum, steyptir skjólveggir, timburverandir og hellulagðar stéttar. Í garðinum er garðhús,“ segir á fasteignavef Vísis.
Óskað er eftir tilboði í eignina.

Húsið hefur verið endurnýjað og var bílskúr byggður við.
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun