Á Twitter rifjar Ás­dís Pauls­dóttir upp þann tíma er hún bjó með danska stór­leikaranum Mads Mikkel­sen í kommúnu í Kaup­manna­höfn.

„Hann var kærasti vin­konu minnar en þá var hann bara ballett­dansari“, skrifar Ás­dís og segir þau hafa kíkt tals­vert út á nætur­lífið saman.

„Ef það er ein­hver huggun þá var hann meiri lúði þá. Ekki alveg búinn að upp­götva kyn­þokka sinn.“