Drag­­drottn­­ing­­in Bim­­in­­i, sem lent­­i í öðru sæti í síð­­ust­­u þátt­­a­r­öð Drag Race UK, mætt­­i á rauð­­a dreg­­il­­inn á BAFTA-verð­­laun­­a­h­á­­tíð­­inn­­i í kjól sem hann­­að­­ur var af fat­­a­h­önn­­uð­­in­­um Ásu Brí­­et Batt­­a­b­erg. Hún legg­ur nú stund á nám í fat­a­hönn­un við Centr­al Sa­int Mart­ins skól­ann í Lond­on.

Ása birt­­i mynd af Bim­­in­­i í kjóln­­um á rauð­­a dregl­­in­­um á Insta­gr­am-síðu sinn­­i. Þar þakk­­ar hún Bim­­in­­i og stíl­­ist­­an­­um Ella Lynch fyr­­ir tæk­­i­­fær­­ið.

„Það er fyr­ir þess­i augn­a­blik sem ég geri það sem ég geri!!“ seg­ir Ása Brí­et.