Arn­ór Dan Arn­ars­son, söngvari Agent Fresco og sambýliskona hans, Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir eignuðust sitt fyrsta barn þann 17. október síðastliðinn.

Parið tilkynnti frá gleðitíðind­un­um á samfélagsmiðlum í gær.

„Fallega dóttir okkar kom í heiminn þann 17. október," skrifar Arnór.

Fæðingin gekk vel og Arnór segist aldrei hafa verið jafn jafn vongóður áður. Parið valdi að eiga frumburðinn hjá Björkinni fæðingaþjónustu.

Þau tilkynntu um óléttuna í lok apríl á þessu ári.

„Þakk­lát­ur og ótrú­lega spennt­ur fyr­ir næsta kafla okk­ar sam­an.“