Lífið

Arna Ýr og Vignir fjölga mann­kyninu

Arna Ýr Jónsdóttir og unnusti hennar Viktor Þór eiga von á sínu fyrsta barni í júní.

Arna Ýr deildi þessari mynd á samfélagsmiðlum fyrir stuttu. Von er á frumburðinum í júní. Mynd/Instagram

Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungrfrú Ísland og flugfreyja, og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Ýr greinir sjálf frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir „kraftaverk“ vera á leiðinni.

„Eitt lítið kraftaverk á leiðinni í júní, lífið leikur við okkur“ skrifar Arna Ýr við myndina. Fjölmargir hafa sent hamingjuóskir á parið, sem virðist vera í skýjunum ef marka má nýjustu mynd Örnu. 

Vignir Þór starfar sem fyrr segir sem kírópraktor og hefur sérhæft sig í meðhöndlun á óléttum konum og börnum á öllum aldri, að því sem fram kemur á heimasíðu hans, Arna Ýr ætti því að vera í góðum höndum á meðgöngunni. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Jóla­hryllings­fjöl­skyldan snýr aftur

Kynningar

Eins og fætur toga – líka fyrir golfara

Menning

Bóka­­dómur: Ómót­­stæði­­legur stíl­g­aldur

Auglýsing

Nýjast

Kalla inn jólin með ýmsum perlum tón­bók­menntanna

Á­fengi hjálpar manni að tala er­lend tungu­mál

Fegurðar­sam­keppni bóka er tíma­skekkja

Stekkjar­staur gladdi græn­lensk börn

Sjónarspil fær fólk til að hlæja

Katrín Lea keppir í Miss Universe í Bangkok í kvöld

Auglýsing