Lífið

Arna Ýr og Vignir fjölga mann­kyninu

Arna Ýr Jónsdóttir og unnusti hennar Viktor Þór eiga von á sínu fyrsta barni í júní.

Arna Ýr deildi þessari mynd á samfélagsmiðlum fyrir stuttu. Von er á frumburðinum í júní. Mynd/Instagram

Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungrfrú Ísland og flugfreyja, og Vignir Þór Bollason kírópraktor eiga von á sínu fyrsta barni. Arna Ýr greinir sjálf frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem hún segir „kraftaverk“ vera á leiðinni.

„Eitt lítið kraftaverk á leiðinni í júní, lífið leikur við okkur“ skrifar Arna Ýr við myndina. Fjölmargir hafa sent hamingjuóskir á parið, sem virðist vera í skýjunum ef marka má nýjustu mynd Örnu. 

Vignir Þór starfar sem fyrr segir sem kírópraktor og hefur sérhæft sig í meðhöndlun á óléttum konum og börnum á öllum aldri, að því sem fram kemur á heimasíðu hans, Arna Ýr ætti því að vera í góðum höndum á meðgöngunni. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lífið

Friðrik Ómar fyrstur og Hatari síðastur

Menning

Eins og að klífa hæstu tinda heims

Lífið

Margt er gott að glíma við

Auglýsing

Nýjast

Konudagurinn, dagurinn hennar!

Leið eins og elti­hrelli

Freistandi konudagsréttir

Upplifa enn mikla skömm

Kvika er hryllingssaga um ástina

Leyfir gestum að húðflúra sig á sýningu

Auglýsing