Skemmtikrafturinn Ari Eldjárn og kona hans Linda Guðrún Karlsdóttir eiga von á sínu öðru barni. Linda greinir frá þessu á Facebook. Þar hefur Linda eftir dóttur sinni að mamma sín sé orðin „eins og stór kjötbolla“. 

„Mér fannst það ágætis merki um að það væri orðið tímabært að tilkynna komu litlu systur hennar í ágúst.“