Kynningar

Áreiðanleg vörn gegn lúsasmiti

LeeLoop hárteygjan er byltingarkennd vara sem verndar hárið gegn lúsasmiti. Hún er þægileg og einföld í notkun, inniheldur eingöngu náttúrulega efni og virkar strax og hún er komin í hárið.

Jónína Birna Björnsdóttir segir að LeeLoop hárteygjurnar gefi frá sér lykt sem lúsin forðast og komi í veg fyrir lúsasmit í 95% tilvika. MYND/ERNIR

Nú er haustið að skella á með skólasetningum og tilheyrandi lúsapóstum frá skólum og leikskólum,“ segir Jónína Birna Björnsdóttir, vörumerkjastjóri hjá ÍSAM. „Margir kannast við þessa pósta og halda í vonina um að barnið sleppi við lúsina í þetta skiptið. En nú er hægt að bregðast við póstunum með fyrirbyggjandi aðgerðum og minnka þannig líkurnar á því að barnið fái lús.

LeeLoop hárteygjurnar innihalda eingöngu náttúruleg efni og geta sparað bæði tíma, peninga og áhyggjur.

ÍSAM hefur hafið sölu á LeeLoop hárteygjum, byltingakenndri vöru sem verndar hárið gegn lúsasmiti,“ segir Jónína. „Þessar einstöku teygjur innihalda 100% náttúruleg efni og ekkert skordýraeitur eða gerviefni. Þær innihalda efnasamsetningu (PhytoClear Complex) sem gefur frá sér lykt sem minnir helst á Eucalyptus og lúsin forðast en börnum líkar. Hún er auðveld í notkun og börn geta notað hana sjálf.

Teygjan virkar strax sem fyrirbyggjandi vörn gegn lúsasmiti þegar hún er sett í hárið og árangursprófanir sem voru gerðar á óháðum stofnunum sýna að í 95% tilvika kemur teygjan í veg fyrir lús,“ segir Jónína. „Teygjan er örugg í notkun fyrir öll börn frá þriggja ára aldri og getur sparað bæði tíma, peninga og áhyggjur. Hún virkar hins vegar bara sem fyrirbyggjandi vörn, en ekki þegar lúsin er komin í hárið.

LeeLoop teygjan er fáanleg víða um land. Hún fæst í nær öllum apótekum, verslunum Nettó, Fjarðarkaupum, stærstu verslununum Krónunnar, Þinni verslun, Hlíðarkaupum, Pétursbúð og verslunum Hagkaupa,“ segir Jónína. „Hver pakki inniheldur fjórar teygjur og hver teygja kostar um 300-400 krónur, þannig að pakkinn kostar ekki svo mikið og veitir forvörn í tvo mánuði.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kynningar

„Finnst eins og ég sé að finna mig aftur“

Kynningar

Námskeið við allra hæfi

Kynningar

Heilsuvörur úr hafinu

Auglýsing

Nýjast

Friðrik Ómar fyrstur og Hatari síðastur

Eins og að klífa hæstu tinda heims

Margt er gott að glíma við

Konudagurinn, dagurinn hennar!

Leið eins og elti­hrelli

Freistandi konudagsréttir

Auglýsing