Anna Ýr John­son, lög­­fræðingur, og Páll Magnús Páls­­son, vara­­for­maður SUS, eiga von á barni. Parið til­kynnti á Insta­gram í dag að frum­burðurinn væri væntan­legur í apríl á næsta ári.

Guð­laug­ur Þór Þórðar­­son, ut­an­­rík­is­ráð­herra, sagði á Face­book síðu sinni þetta vera gleði­fréttir en hann er stjúp­faðir Önnu. Faðir Páls Magnús­ar er Páll Magnús­­son þing­maður og tekur hann fregnunum að öllum líkindum einnig fagnandi.

View this post on Instagram

🍼✨Apríl 2021 ✨🍼

A post shared by Anna Ýr Johnson (@annayr) on