Anna Fríða Gísladóttir forstöðumaður markaðsmála Play air og kærastinnn hennar Sverrir Falur Björnsson eignuðust sitt annað barn 5. Nóvember en frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum í gær.

Fyrir á parið soninn Björn Helga sem er þriggja ára.

Lífið á Fréttablaðinu óskar fjölskyldunni til hamingju með viðbótina.