Anna Fríða Gísla­dóttir, markaðs­stjóri hjá Play, á von á sínu öðru barni með manni sínum Sverri Fali Björns­syni. Þau eiga fyrir eitt barn, dreng.

Anna Fríða greinir frá fréttunum á Insta­gram og segir að fyrir viku hafi þau fengið þær fréttir að í lagi væri með komandi fjöl­skyldu­með­lim eftir rann­sóknir en í skoðun ein­hverju áður hafði þeim verið til­kynnt að þörf væri á þeim.

Færslan er hér að neðan.