Leik­­kon­­an, leik­­stjór­­inn og bar­­átt­­u­­kon­­an fyr­­ir mann­r­étt­­ind­­um, Angel­­in­­a Jol­­i­­e, seld­­i í gær á upp­­­boð­­i mál­­verk eft­­ir bresk­­a for­­sæt­­is­r­áð­h­err­­ann Win­­ston Church­­ill fyr­­ir met­v­erð. Leik­ar­inn Brad Pitt, fyrr­v­er­­and­­i eig­­in­m­að­­ur henn­­ar, gaf henn­­i verk­­ið árið 2011. Þau skild­­u árið 2016 eft­­ir meir­­a en að hafa ver­­ið sam­­an í meir­­a en ár­­a­t­ug og eign­­ast sex börn sam­­an.

Mál­­­verk­­­ið var selt á 11,5 millj­­­ón­­­ir doll­­­ar­­­a eða um 1,4 millj­­­arð­­­a krón­­­a á nú­v­­er­­­and­­­i geng­­­i. Áður var mest­­a verð sem feng­­ist hafð­­i fyr­­ir verk eft­­ir Church­­ill 2,7 millj­­ón­­ir doll­­ar­­ar eða 341 millj­­ón krón­­ur árið 2014.

Verk­­ið, „Turn­­inn í Ko­­u­t­o­­u­b­i­­a mosk­­unn­­i“, sýn­­ir mosk­­un­­a í Marr­­a­k­esh í Mar­­okk­­ó við sól­­ar­l­ag með Atlas­fj­öll­­in í bak­­grunn­­i. Church­ill heim­­sótt­­i land­­ið fyrst 1935 og varð að eig­­in sögn dol­­fall­­inn yfir birt­­unn­­i þar. Hann tald­­i mál­­verk­­in sem hann mál­­að­­i af land­­in­­u með sinn­­a best­­u seg­­ir Nick Orchard, hjá upp­­­boðs­h­ús­­in­­u Christ­­i­­e‘s sem bauð verk­­ið upp, í sam­tal­i við CNN. Mál­verk­ið var það eina sem hann mál­að­i er hann var við völd í seinn­i heims­styrj­öld­inn­i.

Málverkið við uppboð hjá Christie's í London í gær.
Fréttablaðið/Getty

Church­ill mál­að­i mynd­in­a eft­ir Cas­a­blan­ca ráð­stefn­un­a árið 1943 þar sem hann fund­að­i með Frankl­in D. Ro­os­e­velt um gang hern­að­ar­ins gegn nas­ist­um. Þar á­kváð­u þeir að krefj­ast upp­gjaf­ar án skil­yrð­a af nas­ist­um, Í­töl­um og Jap­ön­um sem börð­ust gegn band­a­mönn­um í síð­ar­i heims­styrj­öld. Þess­i á­kvörð­un hafð­i mikl­ar af­leið­ing­ar á stríð­ið.

Ro­os­e­velt og Church­ill á Cas­a­blan­ca ráð­stefn­unn­i.
Mynd/Wikipedia

Eftir ráð­stefn­un­a sann­færð­i hann Ro­os­e­velt um að heim­sækj­a með sér Marr­a­kesh og sjá sól­in­a setj­ast fyr­ir aft­an Atlas­fjöll. Dag­inn eft­ir mál­að­i hann verk­ið og gaf það síð­an Band­a­ríkj­a­for­set­a. Son­ur Ro­os­e­velt seld­i það kvik­mynd­a­gerð­ar­mann­i á 7. ár­a­tugn­um og end­að­i það svo í geymsl­u í New Or­le­ans í Band­a­ríkj­un­um. Þá keypt­i list­a­verk­a­sal­inn Bill Rau verk­ið og seld­i það svo Pitt árið 2011.

„Mál­verk­ið sýn­ir augn­a­blik­ið sem þess­ir tveir leið­tog­ar heims­ins deild­u þeg­ar þeir virt­u fyr­ir sér tign­ar­legt lands­lag Marr­a­kesh við sól­ar­lag yfir Atlas­fjöll­um og að vita að Church­ill gaf Ro­os­e­velt það eft­ir tíma þeirr­a sama þótt­i mér afar spenn­and­i,“ seg­ir Rau.