Útvarps- og sjónvarpsmaðurinnh Andri Freyr Viðarsson og Hjördís Erna Þorgeirsdóttir eru farin í sitthvora áttina. Smartland greinir fyrst frá.

Saman eiga þau eina dóttur sem er fædd árið 2014.

Andri Freyr hefur verið útvarpsmaður til fjölda ára og er meðal annars stjórnandi í Síðdegisútvarp Rásar 2 og hélt úti Virkum morgnum ásamt Guðrúnu Dís Emilsdóttir, eða Gunnu Dís eins og hún er kölluð.