Netverjar voru duglegir að vanda að tjá sig um leik íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu við Andorra í kvöld. Leiknum lauk nú fyrir stuttu með því að Íslandi sigraði með tveimur mörkum.

Fólki virtist þó ekkert sérstaklega skemmt fyrir leiknum sjálfum, eins og má sá á færslunum sem hér fylgja að neðan. 

Aðrir veltu því þó hreinlega fyrir sér hvort það þyrfti alltaf að sýna fótboltann í sjónvarpinu?

Þá voru einhverjir sem tjáðu sig um gervigrasið sem strákarnir spiluðu á í kvöld. 

Mikið var fagnað þegar Viðar Örn Kjartansson skoraði seinna mark liðsins þegar aðeins voru um 10 mínútur eftir af leiknum.