Kvik­myndin Alma eftir Kristínu Jóhannes­dóttur er ein fimm mynda sem til­nefndar eru til Kvik­mynda­verð­launa Norður­landa­ráðs 2021. Guð­rún Edda Þór­hannes­dóttir, Frið­rik Þór Frið­riks­son, Egil Ødegård eru fram­leið­endur hennar.

Verð­launin verða veitt í 18. skipti við há­tíð­lega at­höfn 2. nóvember.