For­svars­menn Youtu­be rásarinnar Screenjunkies hentu í stór­fyndið mynd­band um Fri­ends þættina vin­sælu. Í liðnum búa þeir fé­lagar til „heiðar­lega“ stiklu um þættina þar sem gert er stólpa­grín að þessum vin­sælu gaman­þáttum.

Þar gera þeir meðal annars grín að því hvernig per­sónur þáttanna segja endur­tekið sömu hlutina þegar þau bregðast við nýjum upp­lýsingum.

Að­dá­endur muna til að mynda ef­laust eftir frösum úr þáttunum eins og „Oh my god,“ „could I be anymor­e of“ og „how you doing.“

Þá taka þeir fé­lagar einnig fyrir sögu­þráð ástar­sam­bands Ross og Rachel á einungis tíu sekúndum.

Sjón er sögu ríkari.