Fólk

Al­freð og Fríða Rún eignuðust sitt annað barn

​Marka­skorarinn og lands­liðs­maðurinn Al­freð Finn­boga­son og Fríða Rún Einars­dóttir, fyrr­verandi fim­leika­stjarna, eignuðust sitt annað barn í gær.

Alfreð Finnbogason varð í gær faðir í annað sinn. Fréttablaðið/Ernir

Marka­skorarinn og lands­liðs­maðurinn Al­freð Finn­boga­son og Fríða Rún Einars­dóttir, fyrr­verandi fim­leika­stjarna, eignuðust sitt annað barn í gær. 

Frá þessu er greint á Twitter-síðu FC Augs­burg, liðinu sem Alfreð leikur með, og leikmanninum þar færðar hamingju­óskir. Fjöl­skyldan býr í Þýska­landi þar sem Al­freð hefur gert gott mót. Fyrir á parið dótturina Viktoríu sem verður tveggja ára í mars.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fólk

Byrjaði að rappa í Kópavogi

Fólk

Litlu upp­lifanirnar gefi lífinu mesta gildið

Fólk

Björk undir­býr mara­þon­hlaup: „Allt er gott í hófi“

Auglýsing

Nýjast

Landinn bregst við leiknum: „Er Björg­vin Páll vél­menni“

Jón Viðar dásamar Ófærð: „Hvað vill fólk meira?“

Fá hjón verja jafn miklum tíma saman

Hildur Yeoman í Hong Kong

„Ég er mikið kvikindi“

Fékk stað­gengil í nýjustu seríu Game of Thrones

Auglýsing