Fólk

Al­freð og Fríða Rún eignuðust sitt annað barn

​Marka­skorarinn og lands­liðs­maðurinn Al­freð Finn­boga­son og Fríða Rún Einars­dóttir, fyrr­verandi fim­leika­stjarna, eignuðust sitt annað barn í gær.

Alfreð Finnbogason varð í gær faðir í annað sinn. Fréttablaðið/Ernir

Marka­skorarinn og lands­liðs­maðurinn Al­freð Finn­boga­son og Fríða Rún Einars­dóttir, fyrr­verandi fim­leika­stjarna, eignuðust sitt annað barn í gær. 

Frá þessu er greint á Twitter-síðu FC Augs­burg, liðinu sem Alfreð leikur með, og leikmanninum þar færðar hamingju­óskir. Fjöl­skyldan býr í Þýska­landi þar sem Al­freð hefur gert gott mót. Fyrir á parið dótturina Viktoríu sem verður tveggja ára í mars.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Fólk

Fólk velur að eiga gott hjónaband

Fólk

Glasafrjóvgun í Prag skilaði tvíburum

Fólk

Lífssaga falin í prinsessuskóm

Auglýsing

Nýjast

Getur ekki talið allar plöturnar

Fær innblástur úr listum og pólitík

Gefst ekki upp

Hann er algjör stuðpinni

Andorra - Ísland: „Þarf alltaf að vera fótbolti‘?“

Anita Hirleker og verslunin Fischer sigurvegarar

Auglýsing