Alexandra Helga Ívars­dóttir, skart­gripa­hönnuður og Gylfi Þór Sigurðs­son, lands­liðs­maður í knatt­spyrnu héldu á dögunum upp á af­mæli hundsins síns Koby með kökum og veg­legri af­mælis­veislu eins og má sjá hér að neðan. Parið býr í Liver­pool þar sem Gylfi spilar með E­ver­ton.

Alexandra deildi myndum frá veislunni á Insta­gram og eins og sjá má fékk Koby litli nóg af gestum í veisluna. Boðið var upp á kjúk­ling og hunda­mats­kökur í veislunni eins og hún kemst svo skemmti­lega að orði.

„Af­mælis strákur,“ ritar Alexandra og lætur fylgja með blátt hjarta. „Að lifa sínu besta lífi, kjúk­lingur og hunda­kökur í hans einkapartí,“ ritar Alexandra og þakkar að lokum maryp­uppi­nswilms­low fyrir að­stoðina við að setja upp þetta fal­lega hunda­partý

View this post on Instagram

Todays #kobygram

A post shared by @ alexandrahelga on

View this post on Instagram

A post shared by @ alexandrahelga on