Knatt­spyrnu­maðurinn Albert Guð­munds­son og kærasta hans Guð­laug Elísa Jóhanns­dóttir eiga von á stúlku í febrúar á næsta ári.

Fyrir á parið Guð­mund Leó sem varð tveggja ára í vikunni.

Guð­laug birti fal­lega mynd af sér á Insta­gram í dag með textanum, „Hálfnuð með stelpuna mína.

Parið er bú­sett á Ítalíu þar sem Albert spilar með liðinu Genoa. Þá hefur Albert einnig spilað fyrir íslenska karlalandsliðið