Árlegir aðventutónleikar Diddúar og drengjanna verða haldnir í Mosfellskirkju sunnudaginn 19. desember kl. 16.00.

Á efnisskránni eru verk tengd jólum og Ave Maríur í bland við klassíska blásaratónlist.

Flytjendur eru Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Sigurður Ingvi Snorrason og Kjartan Óskarsson, klarínettur, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson, horn, og Brjánn Ingason og Snorri Heimisson, fagott