Bandaríska leikkonan Michelle Williams á von á sínu þriðja barni í haust með eiginmann Williams sem er 41 árs á von á sínu öðru barni með leikstjóranum Thomas Kai.

Þetta er þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau strák fæddan 2020.

Fyrir á Williams dótturina Matilda sem er 16 ára og dóttir leikarans Heath Ledger heitins.

„Þetta er þvílík gleði,“ segir leikkonaní samtali við miðilinn Variety. „Eftir því sem árin líða, veltir þú því fyrir þér hvað bíður þín og hvað ekki. Það er spennandi að uppgötva sem þig langar aftur og aftur, er mögulegt einu sinni enn,“ segir hún.

Williams á annasamt ár fram undan í leiklistinni þar sem fer með hlutverk í kvikmynd undir leikstjórn Steven Spielberg. Eftir það segist hún ætla að taka sér frí.

„Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti unnið á meðgöngunni, en ég er of þreytt,“ segir Williams.