Ívar Val­garðs­son hef­ur starf­að við mynd­list í ár­a­tug­i og hef­ur hald­ið eink­a­sýn­ing­ar hér á land­i og er­lend­is og tek­ið þátt í fjöld­a sam­sýn­ing­a.

Á sýn­ing­unn­i í Ný­list­a­safn­in­u sýn­ir hann tvö að­skil­in verk. Annars veg­ar verk á vegg sem heit­ir „Vegg­irn­ir á mill­i mál­verk­ann­a“ og saman­stendur af fjór­um ljós­mynd­um og svo verk á gólf­i sem heit­ir: „Rökk­ur­grátt - Sól­gult - Ís­blátt“, þrír um það bil met­ers háir stöpl­ar úr MDF. Sam­an mynd­a bæði verk­in viss­a heild í huga Ívars.

Ljós­mynd­irn­ar minn­a í fljót­u bragð­i á ab­strakt mál­verk og tengj­ast reynd­ar mál­verk­um því þær fjall­a um rým­ið á mill­i mál­verk­a. „Þær voru tekn­ar í List­a­safn­i Ís­lands á sýn­ing­u á verk­um eft­ir Kjarv­al, Þór­ar­in B. Þor­láks­son, Nínu Tryggv­a­dótt­ur, Júl­í­ön­u Sveins­dótt­ur og fleir­i list­mál­ar­a og sýna vegg­bil­ið á mill­i mál­verk­ann­a seg­ir Ívar. Grein­a má end­ur­kast af römm­un­um á ljós­mynd­un­um.

Fjar­ver­a list­a­verks­ins

Í gólf­verk­in­u nýt­ir Ívar sér skáld­leg verk­smiðj­u­heit­i hefð­bund­inn­ar inn­an­húss­máln­ing­ar og set­ur Rökk­ur­grátt á hlið og gólf sem snýr frá glugg­a á einn stöp­ul­inn. Sól­gult á eina hlið sem snýr að glugg­a ann­ars og Ís­blátt ofan á þann þriðj­a sem mynd­ar þar þykkt lag líkt og ís. „Ég mál­að­i lag fyr­ir lag um 400 um­ferð­ir þar til til­tek­inn­i þykkt var náð.

Fréttablaðið/Anton Brink

Spurð­ur um hugs­un­in­a sem ligg­i að baki þess­u verk­i hans seg­ir Ívar: „Hug­mynd­in að báð­um verk­un­um fjall­ar á viss­an hátt um fjar­ver­u list­a­verks­ins. Ef mað­ur lít­ur vel í kring­um sig þá sér mað­ur að það er fleir­a list en list­a­verk­ið sjálft.

Mondr­i­an, ab­strakt­mál­ar­inn kunn­i, hafð­i stór­ar út­óp­ísk­ar hug­mynd­ir. Ein var sú að þeg­ar fólk færi að upp­lif­a ver­u­leik­ann sem list­a­verk, þá væri ekki leng­ur þörf fyr­ir mál­verk eða ann­að þess hátt­ar. Mér finnst svon­a vang­a­velt­ur mjög á­hug­a­verð­ar.“

Tím­inn og vit­ar

Í verk­i Ingunn­ar Fjól­u velt­ir hún fyr­ir sér stöð­u mál­verks­ins. „Í öllu sem ég geri er ég að hugs­a um mál­verk­ið,“ seg­ir hún. „Verk­ið á þess­ar­i sýn­ing­u er gert úr bóm­ull­ar­þráð­um sem ég mál­að­i á með akr­íl­máln­ing­u. Þræð­irn­ir eru keyrð­ir af mót­or­um og hreyf­ast. Hreyf­ing­in er sí­felld og jöfn. Á sitt hvor­um veggn­um við verk­ið eru ris­a­stór­ir mál­að­ir flet­ir, ann­ar rauð­ur og hinn grænn, sem mynd­a sam­spil mill­i þráð­ann­a og mynd­flat­ann­a.

Fréttablaðið/Anton Brink

Það má horf­a verk­ið sem mál­verk í rými sem á­horf­and­inn geng­ur inn í og í kring­um og sjón­ar­horn­ið breyt­ist eft­ir því hvar hann stendur.“

Ingunn Fjól­a seg­ist við gerð verks­ins mik­ið hafa hugs­að um starf­sem­in­a í hús­in­u og um­hverf­i þess, en höfn­in er í nánd við Ný­list­a­safn­ið. „Í þess­u húsi var fisk­verk­smiðj­a og ég fór að hugs­a um sigl­ing­ar, skip­in og sigl­ing­a­ljós.

Lit­irn­ir á stór­u flöt­un­um á veggj­un­um, rauð­ur og grænn, tákn­a sigl­ing­a­ljós Þá er grænt ljós á stjórn­borð­a hægr­a meg­in og rautt ljós á bak­borð­a vinstr­a meg­in. Eins er með hafn­ar­vit­a, þar er rautt öðru meg­in og grænt hinu meg­in. Þett­a eru mann­gerð kerf­i sem hjálp­a okk­ur við að rata um heim sem er allt­af á hreyf­ing­u. Þann­ig að ég var að hugs­a um tím­ann og vita sem hjálp­a okk­ur að rata.“

Kýs að þenj­a út mál­verk­ið

Ingunn Fjól­a seg­ist stöð­ugt vera að hugs­a um sam­band­ið mill­i á­horf­and­ans og verks­ins. „Ég geri oft verk þar sem á­horf­and­inn þarf að hreyf­a sig um og skoð­a þau frá mis­mun­and­i sjón­ar­horn­um. Ég vil drag­a á­horf­and­ann inn í sam­tal við verk­ið, sem er á ein­hvern hátt lík­am­legt af því hann þarf að hreyf­a sig. Það er ekki bara sjón­in held­ur líka önn­ur skyn­fær­i sem færa hann nær verk­in­u.“

Verk Ingunn­ar Fjól­u hafa ver­ið sýnd víða í söfn­um og gall­er­í­um hér á land­i og er­lend­is. Þótt hún hafi brenn­and­i á­hug­a á mál­verk­in­u þá mál­ar hún ekki hefð­bund­in mál­verk. Hún hef­ur bæði unn­ið stór­ar inn­setn­ing­ar og minn­i verk, eins­kon­ar lág­mynd­ir eða þrí­víð mál­verk, þar sem hún bland­ar sam­an mál­uð­um flöt­um og þráð­um.

„Mál­verk­ið hef­ur allt­af ver­ið mér hug­leik­ið en þess­i tví­víð­i flöt­ur hef­ur ekki nægt mér. Ég hef kos­ið að þenj­a út mál­verk­ið,“ seg­ir hún.

Ingunn Fjól­a seg­ir að í verk­um sín­um á þess­ar­i sýn­ing­u séu þau Ívar ekki á ó­svip­uð­um slóð­um og bend­ir á að hann hafi á ferl­in­um gert ýmis verk sem fjall­a um mál­verk­ið.

Fréttablaðið/Anton Brink