Út­sýni til suðurs að Blá­fjöllum, yfir Heið­mörk og Elliða­vatn, Rauða­vatn, Lyng­dal og Hólms­heiði og síðast en allra síst heitur pottur. Þetta er allt í boði fyrir mögu­lega kaup­endur að þessari geggjuðu þak­í­búð í Hellu­vaði 7.

Um er að ræða stór­glæsi­lega 87,2 fer­metra íbúð með stórum hellu­lögðum suður­s­völum, með heitum potti á 5.hæð í þessu glæsi­lega fjöl­býlis­húsi, eins og því er lýst á vef fasteignasölunnar.

Í­búðin er auk þess sú eina á þessari hæð í þessu stiga­húsi svo næðið er al­gjört. Það eina sem þarf að gera er að bíða eftir stjörnu­bjartri nóttu og skella sér í pottinn með þessu geggjaða út­sýni.

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignamarkaðurinn
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun