Ein­býlis­hús í sveita­sælu að Reykja­flöt á Flúðum er nú til sölu en húsið þarfnast nokkurrar ástar og við­halds eins og fram kemur á fast­eigna­vef Frétta­blaðsins.

Um er að ræða 322,5 fer­metra ein­býlis­hús í hjarta Suður­lands, að Flúðum. Húsið er níu her­bergja, með 64 fer­metra bíl­skúr og stendur á 2800 fer­metra lóð.

Tæki­færin eru því heldur betur til staðar í húsinu en upp­sett verð eru 44,9 milljónir króna. Þá er vísir að palli fyrir utan húsið í garðinum, svo fátt eitt sé nefnt.

Húsið á fasteignavef Fréttablaðsins.

Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda
Mynd/Alda