Stórglæsilegt einbýlishús við Dimmuhvarf í Kópavogi er nú falt fyrir 238 milljónir króna.

Um er að ræða 337,7 fermetra eign með sjö herbergjum á 1600 fermetra lóð þar sem eigendur hafa heimild til að byggja auka hús.

Árið 2017 hlaut húsið verðlaun frá Kópavogsbæ fyrir fallega hönnun þess.

Hverfið er mjög friðsælt og er stutt í alla helstu þjónustu og veitingastaði.

Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Fréttablaðsins.

Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax
Mynd/Remax