Ó­trú­legt ein­býlis­hús með öllu í Kóra­hverfi í Kópa­vogi er nú til sölu. Þar er að finna koníaks­stofu svo fátt eitt sé nefnt.

Húsið er á tveimur hæðum, 177 fer­metrar að stærð og er upp­sett verð 148 milljónir króna, að því er fram kemur á vef fast­eigna­sölunnar.

Í stofunni er glæsi­legur gas arinn og þá er út­gengt á stóran sól­pall á neðri hæð. Þar er að finna heitan pott, sauna­hús og geymslu­skúr. Á neðri hæð húsisns er ó­skráð rými sem ekki er inn í fer­metra tölu hússins og þar er að finna koníaks­stofu, klósett og hand­laug.

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun