Þetta ein­stak­lega fal­lega ein­býlis­hús í Sörla­skjóli í Vestur­bænum, á þremur hæðum, með kjallara, hæð og risi auk bíl­skúrs er til sölu á 135 milljónir.

Húsið að utan, þarfnast við­gerða, að því er fram kemur á vef fast­eigna­sölunnar. Ráðast þarf í múr­við­gerðir utan­húss sem og endur­nýjun þa­kjárns og mögu­lega þak­pappa og hluta þak­borða.

Fyrir réttan eig­anda er hér hins­vegar allt til alls enda þrjár mögu­legar í­búðir í húsinu. Ef eignin yrði nýtt sem ein­býlis­hús væri hægt að hafa allt að níu svefn­her­bergi í húsinu auk rúm­góðra stofa. 463 fer­metra lóð fylgir húsinu, sann­kölluð drauma­að­staða.

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun