Alls sóttu 1.153 um að vera í kór Daða Freys í Eurovision-laginu sem hann vinnur nú hörðum höndum að því að klára fyrir Eurovision í vor. Umsóknarfrestur rann út á miðnætti í gær og kemur fram á samfélagsmiðlum Daða Freys að metþátttaka hafi verið.
Daði er á fullu að fara yfir innsendingar að sögn umboðsmanns hans, en fram kemur á Twitter að allar innsendingar verði notaðar. Það má því búast við miklum fjölbreytileika í laginu sem Daði Freyr er að semja, í anda keppninnar sjálfrar.
1153 emails to go through
— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) January 12, 2021
the plan is: if you sent me your vocals, you are going in the song ❤️
— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) January 12, 2021
Thank you for an overwhelming amount of submissions for the choir. We already have over 500 people in the choir from all over the world. You have until 23:59 (GMT) tonight if you want to be part of it. <3
Posted by Daði Freyr on Monday, 11 January 2021
Thank you for an overwhelming amount of submissions for the choir. We already have over 500 people in the choir from all over the world. You have until 23:59 (GMT) tonight if you want to be part of it. <3
— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) January 11, 2021
Hér að neðan má sjá auglýsingu sem Daði Freyr setti inn þann 4. janúar um að hann væri að leita að fólki í kór fyrir lagið.