Skemmtilega innréttuð, falleg og björt þakíbúð, svokallað penthouse, er nú komin til sölu í Asparfelli 6. Ein af frægustu blokkum Breiðholtsins og glæsilegt útsýni í allar áttir.
Íbúðin er á áttundu hæð og þeirri efstu en lyfta hússins gengur upp á 7. hæð. Þaðan geta íbúar labbað í næðið á þeirri áttundu, eins og því er lýst á vef fasteignasölunnar.
Þá er fallegur arinn í íbúðinni sem er 221 fermetrar að stærð. Bílskúr fylgir auk þvottahúss og tveggja geymsla. Þá eru að sjálfsögðu um 70 fermetra þaksvalir með íbúðinni sem er björt og sælleg.

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix

Mynd/Remix