Skemmti­lega inn­réttuð, fal­leg og björt þak­í­búð, svo­kallað pent­hou­se, er nú komin til sölu í Aspar­felli 6. Ein af frægustu blokkum Breið­holtsins og glæsi­legt út­sýni í allar áttir.

Í­búðin er á áttundu hæð og þeirri efstu en lyfta hússins gengur upp á 7. hæð. Þaðan geta í­búar labbað í næðið á þeirri áttundu, eins og því er lýst á vef fast­eigna­sölunnar.

Þá er fal­legur arinn í í­búðinni sem er 221 fer­metrar að stærð. Bíl­skúr fylgir auk þvotta­húss og tveggja geymsla. Þá eru að sjálf­sögðu um 70 fer­metra þaksvalir með í­búðinni sem er björt og sæl­leg.

Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix
Mynd/Remix