Innlent

Gerir grafískar myndir af sterkum íslenskum konum

Listakonan Júlía Brekkan selur veggspjöld með teikningum sem sýna sterkar íslenskar konur. Hún segir Íslendinga eiga margar sterkar kvenfyrirmyndir. Júlía segir verkefnið sýna mikilvægi þess að konur eigi sterkar fyrirmyndir.

Auglýsing Loka (X)