Hárumhirðan sem við temjum okkur skiptir miklu máli. Hvernig hárið er þurrkað og greitt, hvort hitamótunartæki séu notuð og hvort við litum á okkur hárið.

Nanogen hefur sérhæft sig í að þróa vörur sem örva hárvöxt og hjálpa okkur að halda hárinu heilbrigðu og fallegu. Nanogen býður einnig upp á einstaka vöru sem lætur hárið virðast þykkara samstundis og hjálpar okkur þannig að líða betur meðan hárið er að vaxa.

Þessi sérstaka vara kallast Nanogen Hair Thickening Fibres, en innihaldið er keratín trefjar sem stráð er yfir það svæði þar sem hárið er farið að þynnast. Trefjarnar bindast við hvert hár, svo það virðist þykkara en það er í raun.

Nanogen trefjarnar koma í nokkrum litum og hægt er að blanda saman tveimur litum, til þess að finna réttan tón fyrir hvern og einn.

Nanogen hefur sérhæft sig í að þróa vörur sem örva hárvöxt og hjálpa okkur að halda hárinu heilbrigðu og fallegu.

Þegar trefjarnar eru komnar í hárið, er mælt með að úða Nanogen Fibre Locking Spray yfir hárið, til þess að festa trefjarnar betur og þú getur farið út í rigningu og rok án þess að trefjarnar skolist til. Trefjarnar fara annars úr við almennan hárþvott.

Ef þú ert að berjast við skallabletti eða mikið hárlos og langar að kynna þér Nanogen hártrefjarnar betur, getur þú fengið ráðgjöf og prófað þær í verslun Beautybox.is, Langholtsvegi 126.

Nanogen vörurnar fást einnig í apótekum.

Á myndunum sést hvernig hægt er að hylja mikið hárlos, en hér hefur Nanogen hártrefjunum verið stráð í hár ungrar konu sem glímir við hárlos í kollvikum eftir meðgöngu. Eftir að trefjunum hefur verið stráð í hárið virkar það strax þykkara og heilbrig
Eftir meðferð.
Nanogen hártrefjarnar láta hárið virðast þykkara á nokkrum sekúndum.