Formaður dómnefndar 2022 er Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands, og fyrrverandi formaður FKA. Í dómnefnd með Huldu Ragnheiði eru, í stafrófsröð:

■ Gunnlaugur Bragi Björnsson, samskiptastjóri Viðskiptaráðs.

■ Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár.

■ Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi SVP & Global CTO.

■ Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech.

■ Unnur Elva Arnardóttir, forstöðumaður hjá Skeljungi, varaformaður FKA og fulltrúi stjórnar FKA vegna Viðurkenningarhátíðarinnar 2022.

■ Veiga Grétarsdóttir, kajakræðari, fyrirlesari, leiðsögukona og umhverfissinni. ■