Boozt hefur tekið saman allt fyrir skólann á hentugri undirsíðu þar sem hægt er að nálgast allar vörurnar til þess að gera barnið þitt eða unglinginn klárt fyrir næsta skólaár.

Boozt er með frábært úrval af fötum, töskum og fylgihlutum fyrir komandi skólaár.
Nú eru mörg börn eflaust farin að hlakka til að fara í fyrsta bekk.

Skólatöskur á góðu verði

Skólataskan er klárlega skemmtilegasti fylgihluturinn sem fylgir skólagöngunni og setur punktinn yfir i-ið í byrjun skólaárs. Boozt er með frábært úrval af skólatöskum í fjölbreyttum stærðum, gerðum og litum fyrir káta krakka og ólgandi unglinga.

Þessi gula skólataska frá Beckmann of Norway á eftir að vekja aðdáun á skólagöngunum í allan vetur.

Þessa gulu dásemd finnur þú á Boozt.is.

Þessi gráa taska frá Beckmann of Norway er klassíkin uppmáluð.

Hér má sjá gráu töskuna frá Beckmann of Norway.

Fyrir þau sem vilja hafa allt í stíl býður Boozt upp á sett af skólatösku, íþróttatösku og mjúku og hörðu pennaveski.

Bleika settið fæst á góðu verði inni á Boozt.is.

Skólafötin á Boozt

Að sjálfsögðu finnurðu líka skólafötin á Boozt.is enda er Boozt með eitt besta úrval af fatnaði af netverslunum á Íslandi.

Þessi geggjaða hettupeysa frá Name it fæst á frábæru verði inni á Boozt.is. Er einnig fáanleg í bleiku og dökkgráu.

Þessi smart hettupeysa er núna á afslætti á Boozt.is.

Þennan flotta Nike bol finnur þú að sjálfsögðu á Boozt.is.

Nike bolurinn fæst í nokkrum litum inni á netversluninni.

Sjáumst í skólanum!