Guðrún Björnsdóttir, Guðrún Inga Torfadóttir, Gyða Björg Sigurðardóttir og Perla Hafþórsdóttir settust niður yfir fáeinum upptökur með börnunum sínum þar sem reyndi á eitthvað sem þeim þótti vera þess virði að taka upp. Þetta er því eins konar raunveruleg tilraunastofa þar sem þær deila upptökum með hlustendum, ræða þær og gefa hvor annarri endurgjöf.

Athugasemdir